Posted on Sep 12, 2019

Ölverk Pizza & Brewery

Bjórhátíð / Beer festival

Oct 5, 2019 – Oct 5, 2019
Ölverk brugghús kynnir bjórhátíð sem enginn sannur bjóraðdáðandi ætti að láta framhjá sér fara.

Bjórhátíðin verður haldinn laugardaginn 5.október í gróðurhúsi í Hveragerði (í næstu götu við Ölverk Pizza & Brugghús) og á þeim degi sem markar tvö ár síðan fyrsti Ölverk bjórinn var seldur.

Á hátíðinni mun gestum gefast tækifæri á því að smakka á hinum ýmsu vörutegundum frá frábærum framleiðendum víðsvegar af landinu.

Staðfestur listi framleiðenda ( uppfærður 13.sept)
- Ægir Brugghús ( Reykjavík )
- Rvk Brewing ( Reykjavík )
- The Brothers Brewery ( Vestmanneyjar )
- Víking brugghús ( Akureyri )
- Húsavík Öl ( Húsavík )
- Ölverk brugghús ( Hveragerði )
- Malbygg ( Reykjavík )
- Jón Ríki ( Höfn )
- Og Natura ( Reykjavík )
- Ölvisholt brugghús ( Flóahrepp )
- Smiðjan brugghús ( Vík )
- Foss distillery ( Kópavogur )
- Dokkan brugghús ( Ísafjörður)
- Bryggjan brugghús ( Reykjavík)
- Segull 67 brugghús ( Siglufjörður )
- Gæðingur brugghús ( Kópavogur )

- - - Dagskrá - - -

15.30-16:00. Afhending armbanda.
16:00 – 19:00. Framleiðendur gefa smakk af sínum vörum. Einungis fyrir armsbandsgesti.
19:00-19:30 - Tónlistaratriði frá Unni Birnu og Sigurgeir Skafta. Einungis fyrir armbandsgesti.
19:30 - 20:00. Leynigestur. Einungis fyrir armbandsgesti.
20:00-00:00. DJ Gunni Ewok og barsala. Opið öllum.
Contact Us
Message sent. We'll get back to you soon.