Posted on 22.3.2021

Ölverk Pizza & Brewery

Hefur þú smakkað Kát, nýja páskabjórinn frá Ölverk? 🐣

⭐ Goshverinn Kátur á Hrafntinnuskeri ber nafn sitt vegna þess að hann gýs nánast viðstöðulaust. Þess vegna nefndum við páskabjórinn okkar í höfuðið á honum, enda er hann endalaus uppspretta gleði. Kátur er ljós ,,pastry cream ale", þar sem Omnom kakóbaunahýði frá Madagaska og kókosflögur koma saman og gæða bjórinn ávaxtaríkum súkkulaðikeim.

Gleðilega páska! ⭐


◇◇◇

Fáanlegur í eftirfarandi verslunum: Austurstræti, Spönginni, Dalvegi, Kringlunni, Smáralind, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Reykjanesbæ og Selfossi.

Hægt að sjá stöðuna á hverjum sölustað inn á vefslun ÁTVR.
Contact Us
Message sent. We'll get back to you soon.