Posted on Jan 12, 2021

Ölverk Pizza & Brewery

Eilífur er nú fáanlegur í eftirfarandi Vínbúðum: Heiðrúnu og Hveragerði!

⭐ Eilífur í Hveragerði er eftirlæti ferðamanna, sannkallaður goshver fólksins, enda gýs hann nokkuð reglulega með góðri hjálp. Þess vegna var vel við hæfi að nefna þennan frískandi pilsner eftir honum. Hann er fallega gylltur og lykt af blómlegum ávaxtatónum læðist í gegnum maltið. Bragðið myndar svo fullkomið jafnvægi milli sætu og beiskju. Já, hér má svo sannarlega finna eitthvað fyrir alla. ⭐

Hönnun: Cirkus stúdíó🎪🎡🎉
Contact Us
Message sent. We'll get back to you soon.