Posted on Mar 25, 2021

Ölverk Pizza & Brewery

🍕🍻❤️ Gott skap, góð pizza og góður bjór gerir alla hluti þolanlega ❤️ 🍻🍕
☆ Á Ölverk er opið fyrir alla gesti á meðan Covid-húsrými leyfir.
☆ Við tökum ekki við borðapöntunum - kannski fáið þið borð strax eða kannski þurfið þið að hinkra örlítið en hvað eru nokkrar mínútur á Covid tímum?
☆ Reynum að koma til móts við stærri hópa (8 til 10 manns) en fyrirspurnir skuli sendast á olverk@olverk.is.
☆ Vegna take-away pantana: Viljir þú ekki koma inn til þess að sækja þína pöntun þá getum við svo sannarlega komið með pizzurnar út í bíl til þín. Það er hægt að greiða gegnum síma eða með posa sem við komum með út.
☆ Opnunartími Ölverk
Fim 17-21
FÖS 11:30-22
LAU 11:30-22
SUN 11:30-22
☆ Athugið að eldhúsið hættir að taka við pöntunum kl 20:30
☆ Síminn hjá okkur er 4833030.
☆ Páskabjórinn frá Ölverk - KÁTUR - fer að verða uppseldur í ÁTVR svo það er um að gera, fyrr en síðar, að tryggja sér eintök af honum.
☆ Aðrar Ölverk bjórtegundir sem fáanlegar eru í ÁTVR um þessar mundir eru: EILÍFUR - pils, RAUÐIHVER - red ale og RÓTANDI - ipa.
Sjá nánar um sölustaði inn á vefsíðu ÁTVR.
Contact Us
Message sent. We'll get back to you soon.