Posted on Jan 20, 2021

Ölverk Pizza & Brewery

◇ ÖLVERK ELDTUNGUR ◇
GOSI
Þessi sterka ávaxtaríka sósa fer með bragðlaukana í ferðalag alla leið til Karíbahafsins, þar sem hiti og sæta lifa saman í sátt og samlyndi. Sósan deilir nafni með forvitnum villiketti sem læðist húsa á milli í Hveragerði.
Gosi passar fullkomlega með flest öllum mat til dæmis kjúkling, fisk, taco og auðvitað ofan á pizzu!
Fáanlega hér á Ölverk í Hveragerði, Melabúðinni í Reykjavík, GK bakarí á Selfossi og í Bjarnabúð í Reykholti.
Contact Us
Message sent. We'll get back to you soon.